Tilkynning: skráning framlengd og 370 ITRA stig fá miða
10. nóvember 2022
Hvað er ITRA stig og hverju þarf að huga að fyrir skráningu í næstu Laugavegshlaup, en það þarf að lágmarki 370 stig til að komast inn í Laugavegshlaupið.
Íþróttabandalag Reykjavíkur er alltaf að vinna í því að búa til betra samfélag og munum opna fyrir skráningar fyrir kynsegin þátttakendur í hlaupaviðburðum ÍBR 2023.
Laugavegshlaupið fer fram þann 15. júlí, 2023. Skráningin opnar í hádeginu þann 3. nóvember, ekki gleyma að setja það í dagatalið!