Góðgerðarskráning

GÓÐGERÐARSKRÁNING

Boðið verður upp á góðgerðarskráningar. Stór hluti þátttökugjaldsins fer til góðgerðarmála sem hlaupari tilgreinir í umsókn. Hægt er að velja góðgerðarfélag á listanum á hlaupastyrkur.is sem má finna hér.

Opnað verður fyrir góðgerðarskráningu 1. desember og verður opið meðan laus sæti eru í boði.

Góðgerðarskráning kostar 146.200 krónur, en 100.000 krónur fara til góðgerðarfélagsins sem valið er.

Athugið að hlauparar þurfa að hafa 370 itra stig til að geta skráð sig með góðgðerðarskráningu.

Samstarfsaðilar

  • Reykjavik Excursions
  • 66 Norður
  • Suzuki
  • Volcano Huts
  • Ferðafélag Íslands
  • ITRA member
  • Gatorade