Góðgerðarskráning

Góðgerðarskráning

Boðið verður upp á góðgerðarskráningar í Laugavegshlaupið 2024, en stór hluti þátttökugjaldsins fer til góðgerðarmála sem hlaupari velur í skráningu. Hægt er að styrkja það góðgerðarfélag sem eru talin upp hér.

Opnað verður fyrir góðgerðarskráningu 1. desember og verður opið meðan laus sæti eru í boði.

Góðgerðarskráning kostar 151.000 krónur, en 100.000 krónur fara til góðgerðarfélagsins sem valið er.

Athugið að hlauparar þurfa að hafa lágmark 370 ITRA stig til að geta skráð sig með góðgerðarskráningu. Ef skráning stenst ekki kröfur þá verður hún bakfærð en tölvupóstur verður sendur með upplýsingum þegar skráning hefur verið yfirfarin.

Samstarfsaðilar

  • Reykjavik Excursions
  • 66 Norður
  • Suzuki
  • Volcano Huts
  • Ferðafélag Íslands
  • ITRA member
  • Gatorade