Næstu hlaup
Laugavegshlaupið hefur verið haldið ár hvert í júlí síðan 1997. Skráning hefst jafnan í janúar fyrir hlaup næsta sumars.
Næstu hlaup
- 17.júlí 2021 - 25.hlaupið
- 16.júlí 2022 - 26.hlaupið
- 15. júlí 2023 - 27. hlaupið
- 13. júlí 2024 - 28. hlaupið