Næstu hlaup

Laugavegshlaupið hefur verið haldið ár hvert í júlí síðan 1997. Skráning hefst jafnan í janúar fyrir hlaup næsta sumars. 

Næstu hlaup

  • 13.júlí 2019 - 23.hlaupið
  • 18.júlí 2020 - 24.hlaupið

Samstarfsaðilar

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Laugavegshlaupið í júlí, Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavíkurleikar í janúar.