Laugavegshlaupið er meðlimur í samtökum alþjóðlegu utanvegahlaupasamtakanna, International Trailrunning Association (ITRA). Samkvæmt mælikvarða ITRA gefur Laugavegshlaupið 2 ,,Endurance" stig og 3 ,,Mountain" stig.
Hægt er að nota punktana til að komast inní önnur hlaup þar sem kröfur eru gerðar um ákveðna reynslu eins og t.d. hið fræga Ultra-trail Du Mont-Blanc hlaup (UTMB). Nánari upplýsingar um Ultra-trail Du Mont-Blanc má finna hér.