55 km utanvegahlaup
Laugavegshlaupið er 55 km utanvegahlaup en Laugavegurinn tengir saman Landmannalaugar og Þórsmörk á sunnanverðu hálendi Íslands, tvær sannkallaðar náttúruperlur. Göngugarpar eru venjulega 4 daga á leið sinni um Laugaveginn en hröðustu hlaupararnir fara leiðina á 4-5 klukkustundum.
Fréttir
Fréttasafn- 17. júlí 2023
Andrea Kolbeinsdóttir og Arnar Pétursson sigruðu í Laugavegshlaupinu 2023
Andrea Kolbeinsdóttir setti nýtt brautarmet í kvennaflokki annað árið í röð og Arnar Pétursson bætti sitt fyrra met um 4 mínútur.
- 15. júlí 2023
Sigurvegarar í aldursflokkum 2023
Keppt er í sex aldursflokkum karla og kvenna. Við óskum öllum sigurvegurum innilega til hamingju með árangurinn.
- 14. júlí 2023
Veðurspá 2023
Veðurspáin, gerð í dag, föstudaginn 14. júlí fyrir hlaupdag, laugardaginn 15. júlí 2023.