Úrslit fyrri ára

2020

Laugardaginn 18. júlí 2020 fór fram 24. Laugavegshlaupið. 543 lögðu af stað frá Landmannalaugum og komu 528 í mark í Þórsmörk. Sigurvegarar í Laugavegshlaupinu 2020 voru þau Vaidas Zlabys og Rannveig Oddsdóttir.

Smelltu á fyrirsagnirnar hér fyrir neðan til að skoða viðeigandi úrslit. 
Gott er að ýta á ctrl og F til að leita að ákveðnum hlaupara.

2019

Laugardaginn 13. júlí 2019 fór fram 23. Laugavegshlaupið. 551 lögðu af stað frá Landmannalaugum og komu 513 í mark í Þórsmörk. Sigurvegarar í Laugavegshlaupinu 2019 voru þau Þorbergur Ingi Jónsson og Anna Berglind Pálmadóttir.

Smelltu á fyrirsagnirnar hér fyrir neðan til að skoða viðeigandi úrslit. 
Gott er að ýta á ctrl og F til að leita að ákveðnum hlaupara.

2018

Laugardaginn 14. júlí 2018 fór fram 22. Laugavegshlaupið. 528 lögðu af stað frá Landmannalaugum og komu 505 í mark í Þórsmörk. Sigurvegarar í Laugavegshlaupinu 2018 voru þau Þorbergur Ingi Jónsson og Rannveig Oddsdóttir.

Smelltu á fyrirsagnirnar hér fyrir neðan til að skoða viðeigandi úrslit. 
Gott er að ýta á ctrl og F til að leita að ákveðnum hlaupara.

2017

Laugardaginn 15. júlí 2017 fór fram 21. Laugavegshlaupið. 486 lögðu af stað frá Landmannalaugum og komu 430 í mark í Þórsmörk. Sigurvegarar í Laugavegshlaupinu 2017 voru þau Þorbergur Ingi Jónsson og Arden Young frá Kanada.

Smelltu á fyrirsagnirnar hér fyrir neðan til að skoða viðeigandi úrslit. 
Gott er að ýta á ctrl og F til að leita að ákveðnum hlaupara.

2016

Laugardaginn 16. júlí 2016 fór fram 20. Laugavegshlaupið. 462 lögðu af stað frá Landmannalaugum og komu 408 í mark í Þórsmörk. Sigurvegarar í Laugavegshlaupinu 2016 voru þau Sébastien Camus frá Frakklandi og Jo Meek frá Bretlandi.

Smelltu á fyrirsagnirnar hér fyrir neðan til að skoða viðeigandi úrslit. 
Gott er að ýta á ctrl og F til að leita að ákveðnum hlaupara.

2015

Laugardaginn 18. júlí árið 2015 fór fram 19. Laugavegshlaupið. 400 lögðu af stað frá Landmannalaugum og komu 361 í mark í Þórsmörk. Sigurvegarar í Laugavegshlaupinu 2015 voru þau Þorbergur Ingi Jónsson á 3:59:13 og Amber Ferreira á 5:48:47.

Smelltu á fyrirsagnirnar hér fyrir neðan til að skoða viðeigandi úrslit. 
Gott er að ýta á ctrl og F til að leita að ákveðnum hlaupara.

2014

18. Laugavegshlaupið fór fram laugardaginn 12. júlí 2014. 345 hlauparar lögðu af stað í Landmannalaugum og 330 komu í mark í Þórsmörk.
Sigurvegarar í Laugavegshlaupinu 2014 voru þau Þorbergur Ingi Jónsson, 4:07:47, og Elísabet Margeirsdóttir, 5:34:05.

Smelltu á fyrirsagnirnar hér fyrir neðan til að skoða viðeigandi úrslit. 
Gott er að ýta á ctrl og F til að leita að ákveðnum hlaupara.

Samstarfsaðilar
 • Reykjavik Excursions
 • Hoka - Sportís
 • 66 Norður
 • Suzuki
 • margt smátt
 • Volcano Huts
 • Ferðafélag Íslands
 • Bændaferðir
 • ITRA member
 • Gatorade
 • Avis

Netfang: [email protected] - Sími: 535 3700

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Laugavegshlaupið í júlí, Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavíkurleikar í janúar.