GPS punktar

Þátttakendur á hlaupum í svörtum sandi með útsýni yfir falleg fjöll

GPS ferill

Það getur verið gott að hafa hlaupaleiðina í úrinu eða GPS tækinu sínu á Laugaveginum til að villast ekki af leið. Hægri smellið á hnappinn hér fyrir neðan til að vista GPX skrá sem inniheldur GPS feril leiðarinnar ásamt upplýsingum um staðsetningar drykkjarstöðva og tímatakmarka. GPS ferillinn er fenginn frá hlauparanum Sigurði Kiernan en Garminbúðin setti inn upplýsingar um stöðvar.

Garmin úr með korti af Laugavegsleiðinni

GPS punktar

Eftirfarandi eru GPS punktar fyrir helstu kennileiti á Laugaveginum.

Kennileiti
Lengd
Breidd
Lengd og breidd
Landmannalaugar
-19,0612
63,9909
19° 03,67W 63° 59,45N

Landmannalaugar|-19,0612 |63,9909|19° 03,67W 63° 59,45N

Hrafntinnusker
-19,1684
63,9330
19° 10,10W 63° 55,98N

Hrafntinnusker|-19,1684|63,9330 |19° 10,10W 63° 55,98N

Álftavatn
-19,2272
63,8578
19° 13,63W 63° 51,46N

Álftavatn|-19,2272|63,8578|19° 13,63W 63° 51,46N

Bláfjallakvísl
-19,2213
63,8221
19° 13,28W 63° 49,33N

Bláfjallakvísl|-19,2213|63,8221|19° 13,28W 63° 49,33N

Emstruskáli
-19,3741
63,7663
19° 22,45W 63° 45,98N

Emstruskáli|-19,3741|63,7663|19° 22,45W 63° 45,98N

Þröngá
-19,4971
63,7018
19° 29,83W 63° 42,11N

Þröngá|-19,4971|63,7018|19° 29,83W 63° 42,11N

Punktarnir eru fengnir frá Brynju Guðmundsdóttur, verkfræðing hjá Samsýn.

Samstarfsaðilar

  • Reykjavik Excursions
  • 66 Norður
  • Suzuki
  • Volcano Huts
  • Ferðafélag Íslands
  • ITRA member
  • Gatorade