- 17. júlí 2023
Andrea Kolbeinsdóttir og Arnar Pétursson sigruðu í Laugavegshlaupinu 2023
Andrea Kolbeinsdóttir setti nýtt brautarmet í kvennaflokki annað árið í röð og Arnar Pétursson bætti sitt fyrra met um 4 mínútur.
- 15. júlí 2023
Sigurvegarar í aldursflokkum 2023
Keppt er í sex aldursflokkum karla og kvenna. Við óskum öllum sigurvegurum innilega til hamingju með árangurinn.
- 14. júlí 2023
Veðurspá 2023
Veðurspáin, gerð í dag, föstudaginn 14. júlí fyrir hlaupdag, laugardaginn 15. júlí 2023.
- 14. júlí 2023
Upplýsingarheftið 2023
Laugavegshlaupið verður haldið í 27. sinn laugardaginn 15. júlí, hér má finna allar upplýsingar sem hlauparar þurfa að kynna sér.
- 3. maí 2023
Ráshópar 2023
Ráshópar fyrir Laugavegshlaupið 2023 hafa verið birtir.
- 10. nóv. 2022
Tilkynning: skráning framlengd og 370 ITRA stig fá miða
Allir skráðir þátttakendur sem hafa 370 stig eða fleiri fá öruggan miða í Laugavegshlaupið 2023, takmarkað pláss í boði.
- 14. okt. 2022
ITRA stig - það sem þú þarft að vita
Hvað er ITRA stig og hverju þarf að huga að fyrir skráningu í næstu Laugavegshlaup, en það þarf að lágmarki 370 stig til að komast inn í Laugavegshlaupið.
- 13. okt. 2022
Íþróttabandalag Reykjavíkur opnar fyrir kynsegin skráningar í alla hlaupaviðburði 2023
Íþróttabandalag Reykjavíkur er alltaf að vinna í því að búa til betra samfélag og munum opna fyrir skráningar fyrir kynsegin þátttakendur í hlaupaviðburðum ÍBR 2023.
- 3. nóv. 2021
ITRA stig - Performance Index
Upplýsingar um ITRA stig, stigasöfnun fyrir Laugavegur Ultra og ITRA aðgang hlaupara.
- 15. júlí 2020
Ráðstafanir vegna Covid-19
Vegna Covid-19 vill framkvæmdaraðili, minna þátttakendur á að hver og einn ber ábyrgð á eigin sóttvörnum, að virða viðmið um tveggja metra nándarmörk og að safnast ekki saman við endamark. Ef þátttakandi finnur fyrir flenskueinkennum (hósti, hiti, bein- og vöðvaverkir, þreyta) þá viljum við biðla til viðkomandi að vera heima.
- 20. maí 2020
Aftur fullbókað í Laugavegshlaupið 2020
Fullbókað er aftur í Laugavegshlaupið 2020 og hefur skráningu verið lokað. Opnað var aftur fyrir skráningu þar sem ekki allir hlauparar sáu sér fært um að taka þátt vegna óvissuástandsins sem ríkt hefur.
- 15. júní 2018
Skráning viðbótarupplýsinga
Laugavegshlaupið 2023 nálgast óðfluga og nú er aðeins um mánuður til stefnu. Við vonum að undirbúningur hlaupara gangi vel og allir séu um það bil að verða klárir í slaginn.