Kæri þátttakandi í Laugavegi Ultra Maraþoni 2023
Laugavegshlaupið verður haldið í 27. sinn laugardaginn 15. júlí. Hlaupið hefur stækkað að umfangi ár frá ári og eftirspurn eftir því að hlaupa þessa mögnuðu leið hefur aldrei verið meiri.
Í þessu hefti eru ýmsar mikilvægar upplýsingar um hlaupið t.d. mikilvægar tímasetningar, öryggisbúnað, tímatakmörk og reglur.