Biðlisti í Laugavegshlaupið 2024
Hægt er að skrá sig á biðlista í Laugavegshlaupið 2024, en fresturinn rennur út 20. maí n.k. Við minnum einnig á að inntökuskilyrðin (370 ITRA stig) gilda fyrir þá sem skrá sig á biðlista.
Aðrar fréttir
Fréttasafn- 13. júlí 2024
Andrea Kolbeinsdóttir og Þorsteinn Roy Jóhannsson sigruðu Laugavegshlaupið 2024
Andrea Kolbeinsdóttir sigraði í kvennaflokki fjórða árið í röð og Þorsteinn Roy Jóhannsson sigraði í karlaflokki í fyrsta sinn. Glæsilegur árangur hjá þeim þrátt fyrir erfiðar aðstæður.
- 12. júlí 2024
Veðurspá fyrir Laugavegshlaupið 2024
Gott er að fylgjast vel með veðurspánni fyrir Laugavegshlaupið 2024
- 3. okt. 2023
Skráning opnar 1. nóvember 2023
Skráning opnar 1. nóvember 2023 kl.12 og verður opin í viku.