Biðlisti 2024

14. febrúar 2024

Biðlisti í Laugavegshlaupið 2024

Hægt er að skrá sig á biðlista í Laugavegshlaupið 2024, en fresturinn rennur út 20. maí n.k. Við minnum einnig á að inntökuskilyrðin (370 ITRA stig) gilda fyrir þá sem skrá sig á biðlista.

Samstarfsaðilar

  • Reykjavik Excursions
  • Corsa
  • 66 Norður
  • Suzuki
  • Volcano Huts
  • Ferðafélag Íslands
  • ITRA member
  • Gatorade