Úrslit 2020

Úrslit í 24. Laugavegshlaupinu 18. júlí 2020

Efstu þrír karlar

1.
VAIDAS ZLABYS (LTU)
04:17:31
2.
MAXIME SAUVAGEON (FRA)
04:33:45
3.
SNORRI BJÖRNSSON (ISL)
04:38:35

Efstu þrjár konur

1.
Rannveig Oddsdóttir
05:00:37
2.
ANNA BERGLIND PÁLMADÓTTIR
05:06:01
3.
ELÍSABET MARGEIRSDÓTTIR
05:28:42

Verðlaun fyrir aldursflokka og sveitakeppni verður hægt að sækja á skrifstofu Íþróttabandalags Reykjavíkur virka daga milli 9-16.

Samstarfsaðilar
 • Reykjavik Excursions
 • Hoka - Sportís
 • 66 Norður
 • Suzuki
 • margt smátt
 • Volcano Huts
 • Ferðafélag Íslands
 • Bændaferðir
 • ITRA member
 • Gatorade
 • Avis

Netfang: [email protected] - Sími: 535 3700

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Laugavegshlaupið í júlí, Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavíkurleikar í janúar.