Úrslit 2019

Úrslit í 23. Laugavegshlaupinu 13.júlí 2019

Fyrstu karlar

1.
Þorbergur Ingi Jónsson
04:32:15
2.
Örvar Steingrímsson
04:44:39
3.
Birgir Már Vigfússon
04:55:55

Fyrstu konur

1.
Anna Berglind Pálmadóttir
05:24:00
2.
Elísabet Margeirsdóttir
05:56:16
3.
Silke Ursula Eiserbeck
05:59:37

Úrslit í Laugavegshlaupinu 2019

Laugavegshlaupið 2019 fór fram laugardaginn 13.júlí. 526 hlauparar voru ræstir af stað í Landmannalaugum og 513 komu í mark í Þórsmörk.

Anna Berglind Pálmadóttir og Þorbergur Ingi Jónsson

Samstarfsaðilar
 • Reykjavik Excursions
 • Hoka - Sportís
 • 66 Norður
 • Suzuki
 • margt smátt
 • Volcano Huts
 • Korta
 • Ferðafélag Íslands
 • Bændaferðir
 • ITRA member
 • Gatorade
 • Avis

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Laugavegshlaupið í júlí, Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavíkurleikar í janúar.