Hér er nýjasta veðurspáin fyrir hlaupið á morgun. Við birtum spá á miðvikudaginn og fimmtudaginn á samfélagsmiðlum hlaupsins en birtum nú loka spánna hér líka. Spáin í gær var ansi áttavilt en þar var suðvestan átt spáð en átti að vera norðaustan átt og biðjumst við velvirðingar á því. Það stefnir í nokkuð gott hlaupaveður þó að vissulega sé spáin köld á hæðsta punkti leiðarinnar, Hrafntinnuskeri.
Aðrar fréttir
Fréttasafn- 17. júlí 2023
Andrea Kolbeinsdóttir og Arnar Pétursson sigruðu í Laugavegshlaupinu 2023
Andrea Kolbeinsdóttir setti nýtt brautarmet í kvennaflokki annað árið í röð og Arnar Pétursson bætti sitt fyrra met um 4 mínútur.
- 15. júlí 2023
Sigurvegarar í aldursflokkum 2023
Keppt er í sex aldursflokkum karla og kvenna. Við óskum öllum sigurvegurum innilega til hamingju með árangurinn.
- 14. júlí 2023
Upplýsingarheftið 2023
Laugavegshlaupið verður haldið í 27. sinn laugardaginn 15. júlí, hér má finna allar upplýsingar sem hlauparar þurfa að kynna sér.