Veðurspá 2023

14. júlí 2023

Hér er nýjasta veðurspáin fyrir hlaupið á morgun. Við birtum spá á miðvikudaginn og fimmtudaginn á samfélagsmiðlum hlaupsins en birtum nú loka spánna hér líka. Spáin í gær var ansi áttavilt en þar var suðvestan átt spáð en átti að vera norðaustan átt og biðjumst við velvirðingar á því. Það stefnir í nokkuð gott hlaupaveður þó að vissulega sé spáin köld á hæðsta punkti leiðarinnar, Hrafntinnuskeri.

Samstarfsaðilar

  • Reykjavik Excursions
  • 66 Norður
  • Suzuki
  • Volcano Huts
  • Ferðafélag Íslands
  • ITRA member
  • Gatorade