Upplýsingahefti 2022
7. júlí 2022
Keppt er í sex aldursflokkum karla og kvenna. Við óskum öllum sigurvegurum innilega til hamingju með árangurinn.
Breytingar eru á spánni til hins betra. Mikið lægir um morguninn eftir hvassan vind næturinnar. Framan af þó blástur, skúraveður og þoka líkleg efst á fjöllum. Síðan þurrt og sólarglennur. Nú er gert ráð fyrir stífri golu á köflum frá Emstrum.
Meðlimir Björgunarsveitarinnar Súlur (frá Akureyri) og Flugbjörgunarsveit Reykjavíkur hafa verið á vöktum við snjómokstur í Laugahrauni (byrjun Laugavegsins) síðan í byrjun mánaðarins.