Peysustærðir

Innifalið í skráningargjaldi Laugavegs hlaupsins í ár er Grettir peysa úr Polartec® Power Dry® efni frá 66° Norður sem andar einstaklega vel og þornar fljótt. Flíkin er með rennilás í háls og flötum saumum sem erta ekki húðina. Hlauparar eru hvattir til að kynna sér vel stærðir áður en skráning fer fram til að tryggja að flíkin passi eins vel og hægt er.  

Peysurnar eru fáanlegar í karla- og kvennastærðum. Karla sniðið er beint en kvenna aðsniðið eða svokallað slim-fit.

Karlastærðir:

Stærð (cm)
S karla
M karla
L karla
XL karla
brjóstkassi
96
102
108
114

brjóstkassi|96|102|108|114

mitti
78
84
90
96

mitti|78|84|90|96

mjaðmir
93
99
105
111

mjaðmir|93|99|105|111

ermi
82
84.5
87
89.5

ermi|82|84.5|87|89.5

Laugavegspeysa 2020 karlasnið

Kvennastærðir:

Stærð (cm)
S kvenna
M kvenna
L kvenna
XL kvenna
brjóstkassi
82
88
94
100

brjóstkassi|82|88|94|100

mitti
69
75
81
87

mitti|69|75|81|87

mjaðmir
85
91
97
103
109

mjaðmir|85|91|97|103|109

ermi
78.5
80
81.5
83

ermi|78.5|80|81.5|83

Laugavegspeysa 2020 kvennasnið

Samstarfsaðilar
 • Reykjavik Excursions
 • Hoka - Sportís
 • 66 Norður
 • Suzuki
 • margt smátt
 • Volcano Huts
 • Ferðafélag Íslands
 • Bændaferðir
 • ITRA member
 • Gatorade
 • Avis

Netfang: [email protected] - Sími: 535 3700

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Laugavegshlaupið í júlí, Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavíkurleikar í janúar.