Liðakeppni úrslit

Úrslit í liðakeppni karla, kvenna og blönduðum liðum má finna hér að neðan.

Vegna aðstæðna þá voru verðlaun ekki veitt á keppnisdegi heldur eru liðin að sækja verðlaunin upp á skrifstofu ÍBR. Ef þið eigið myndir af liðunum endilega sendið okkur þær á [email protected] .

Liðakeppni karla

Sigurvegarar var lið HK varð fyrst á sameiginlegum tíma 19:34:37, í sveitinni eru:

Maxime Sauvageon / 04:33:45
Örvar Steingrímsson / 04:40:38
Reynir Bjarni Egilsson / 05:06:26
Hilmar Rafn Kristinsson / 05:13:51

Í öðru sæti var lið HHHC á tímanum 21:35:58, í liðinu eru:

Sigurður Hrafn Kiernan / 05:17:17
Jóhann Ottó Wathne / 05:21:00
Margeir Kúld Eiríksson / 05:25:37
Viktor Jens Vigfússon / 05:32:07

Í þriðja sæti var Ægir þríþraut á tímanum 22:06:42 í liðinu eru:

Sigurður Tómas Þórisson / 04:56:05
Einar Sigurjónsson / 05:25:00
Ari Hermann Oddsson / 05:39:12
Jón Orri Jónsson / 06:06:28

Liðakeppni kvenna

Í fyrsta sæti voru UFA-fjallaskvísurnar á tímanum 22:42:25, í liðinu eru:

Rannveig Oddsdóttir / 05:00:37
Anna Berglind Pálmadóttir / 05:06:01
Sigríður Björg Einarsdóttir / 06:10:07
Eva Birgisdóttir / 06:25:41

Í öðru sæti var liðið Nylon-ULTRA á tímanum 22:59:03, í liðinu eru:

Elísabet Margeirsdóttir / 05:28:42
Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir / 05:39:47
Hildur Aðalsteinsdóttir / 05:39:47
Katrín Sigrún Tómasdóttir / 06:10:48

Í þriðja sæti var liðið Salomon Gustavson á tímanum 33:40:40, í liðinu eru:

Elísabet Tania Smáradóttir / 07:54:55
Lilja Margrét Olsen / 08:27:30
Anna Kristín Höskuldsdóttir / 08:38:40
Anna Þórdís Rafnsdóttir / 08:39:38

Liðakeppni blandað

Í fyrsta sæti var lið Laugaskokks á tímanum 22:38:08, í liðinu eru:

Þorsteinn Roy Jóhannsson / 04:50:57
Þórir Magnússon / 04:57:49
Guðbjörg Margrét Björnsdóttir / 06:21:05
Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir / 06:28:20


Í öðru sæti var Valur skokk á tímanum 24:26:30, í liðinu eru:

Ellert Björn Ómarsson / 05:47:46
Anna Halldóra Ágústsdóttir / 05:47:47
Edda Laufey Laxdal / 06:04:41
Benedikt Jónsson / 06:46:18

Í þriðja sætu eru Skarfar á tímanum 25:18:57, í liðinu eru:

Jóhann Helgi Sigurðsson / 05:44:43
Kolbrún Ósk Jónsdóttir / 06:11:58
Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir / 06:38:51
Jóhann Ragnar Guðmundsson / 06:43:27

Við óskum öllum til hamingju með árangurinn í Laugavegshlaupinu 2020 og hlökkum til að sjá ykkur að ári.

Deila þessari frétt
Samstarfsaðilar
 • Reykjavik Excursions
 • Hoka - Sportís
 • 66 Norður
 • Suzuki
 • margt smátt
 • Volcano Huts
 • Korta
 • Ferðafélag Íslands
 • Bændaferðir
 • ITRA member
 • Gatorade
 • Avis

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Laugavegshlaupið í júlí, Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavíkurleikar í janúar.