Sigurvegarar í aldursflokkum

Keppt er í sex aldursflokkum karla og kvenna og óskum við öllum sigurvegurum til hamingju með árangurinn.

Hér eru sigurvegarar í hverjum flokk:

Ath myndir eru af þeim sem hafa sótt verðlaunin og pósað svona fallega fyrir starfsfólkið, það koma fleiri myndir.

Konur 18-29 ára

Anna Halldóra Ágústsdóttir (Valur skokk), hljóp á tímanum 5:47:47

Karlar 18-29 ára

Snorri Björnsson, hljóp á tímanum 4:38:35, Snorri var einnig í þriðja sæti í hlaupinu sjálfu og var fyrstur íslenskra karla.

Konur 30-39 ára

Elísabet Margeirsdóttir (66°North) hljóp á tímanum 5:28:42 og var þriðja konan að koma í mark.

Karlar 30-39 ára

Vaidas Zlabys frá Litháen sigraði Laugavegshlaupið einnig og hljóp á tímanum 4:17:31.

Konur 40-49 ára

Rannveig Oddsdóttir (UFE Eyrarskokk) sigraði Laugavegshlaupið og hljóp á nýju mótsmeti 5:00:37.

Karlar 40-49 ára

Örvar Steingrímsson kom í mark á tímanum 4:40:38.

Konur 50-59 ára

Lynette Anne Porter (Bitton Road Runners) hljóp á tímanum 6:07:11

Karlar 50-59 ára

Ingólfur Heiðar Gíslason (Akureyri) hljóp á tímanum 5:11:24.

Konur 60-69 ára

Ursula P. Marti, kom í mark á tímanum 6:59:46.

Karlar 60-69 ára

Trausti Jarl Valdimarsson (Ægir3), kom í mark á tímanum 5:57:29.

Karlar 70 ára og eldri

Jóhann Karlsson (Árbæjarskokk) kom í mark á tímanum 6:36:27.

Deila þessari frétt
Samstarfsaðilar
 • Reykjavik Excursions
 • Hoka - Sportís
 • 66 Norður
 • Suzuki
 • margt smátt
 • Volcano Huts
 • Korta
 • Ferðafélag Íslands
 • Bændaferðir
 • ITRA member
 • Gatorade
 • Avis

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Laugavegshlaupið í júlí, Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavíkurleikar í janúar.