Höskuldur hljóp í tuttugasta sinn

Höskuldur Kristvinsson lauk sínu tuttugasta Laugavegshlaupi í gær. Hann hljóp á tímanum 8:46:38 en hann keppir í flokki karla 70 ára og eldri.

Fyrsta Laugavegshlaupið var haldið árið 1997, Höskuldur mætti árið 1998 og hefur aðeins misst af 4 hlaupum frá upphafi. Höskuldur hefur nú tekið 15 ár í röð.

Við óskum Höskuldi til hamingju með þennan áfanga.

Deila þessari frétt
Samstarfsaðilar
 • Reykjavik Excursions
 • Hoka - Sportís
 • 66 Norður
 • Suzuki
 • margt smátt
 • Volcano Huts
 • Korta
 • Ferðafélag Íslands
 • Bændaferðir
 • ITRA member
 • Gatorade
 • Avis

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Laugavegshlaupið í júlí, Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavíkurleikar í janúar.